fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez virðist færast nær því að ganga í raðir sádiarabíska félagsins Al-Hilal ef marka má helstu miðla.

Al-Hilal, sem er með betri liðum í Sádí, hefur sett þennan sóknarmann Liverpool efstan á óskalista sinn fyrir sumarið, en áður höfðu stærri nöfn eins og Alexander Isak verið orðuð við félagið.

Al-Hilal sér Nunez nú sem raunhæfan kost og Simone Inzaghi, stjóri liðsins, vill fá hann til sín.

Þá er Úrúgvæinn opinn fyrir því að skipta eftir þrjú erfið ár hjá Liverpool. Hefur hann einnig verið orðaður við AC Milan.

Ljóst er að hlutverk Nunez á Anfield færi minnkandi ef hann yrði áfram. Hugo Ekitike hefur þegar samið við Liverpool í sumar og er Alexander Isak sterklega orðaður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni