fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona var mjög nálægt því að fá sóknarmanninn Alexander Isak á sínum tíma er hann lék með Real Sociedad.

Þetta segir fyrrum yfirmaður knattspyrnumála félagsins, Ramon Planes, en Isak er í dag leikmaður Newcastle.

Barcelona reyndi að fá leikmanninn frá Sociedad en þurfti að lokum að sætta sig við tap í baráttunni gegn Newcastle sem er fjárhagslega sterkara félag.

,,Við getum talað um leikmenn sem höfðu áhuga en að lokum var ekki möguleiki að fá þá inn,“ sagði Planes.

,,Ég man eftir Isak, leikmaður sem ég er mjög hrifinn af. Ég sá hann em framherja fyrir Barcelona, mjög hreyfanlegan sóknarmann.“

,,Ég get sagt ykkur það að við vorum mjög, mjög nálægt því að fá hann inn á þessum tíma en að lokum gekk það ekki upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal