fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 12:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund getur valið á milli nokkurra ítalskra félaga, ákveði Manchester United að losa sig við hann í sumar.

Danski framherjinn kostaði United 72 milljónir punda þegar hann kom frá Atalanta sumarið 2023, en hann hefur engan veginn staðið undir þeim verðmiða.

Ekki er ólíklegt að United losi sig við hann í sumar, en ljóst er að félagið fær ekki nálægt því sem það greiddi fyrir hann.

Hojlund gæti farið aftur til Ítalíu en þar er mikill áhugi. Juventus og Napoli hafa áður spurst fyrir um leikmanninn en þá er Inter einnig með augastað á honum.

United þarf að taka endanlega ákvörðun um hvað félagið vill gera við Hojlund en fari hann í sumar er Ítalía líklegasti áfangastaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“