fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 17:00

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle horfir til Dortmund nú þegar félagaskiptaglugginn fer senn að opna og hefur áhuga á tveimur leikmönnum liðsins.

Þannig horfir Newcastle til Jamie Gittens kantmanns félagsins sem er tvítugur að aldri.

Gittens er enskur og því gæti það heillað hann að halda heim á leið og spila fyrir Newcastle sem líklega verður í Meistaradeildinni.

Einnig er Newcastle sagt vilja fá Gregor Kobel markvörð Dortmund en Eddie Howe vill fá alvöru samkeppni við Nick Pope.

Pope hefur verið í meiðslabrasi og vill Howe sækja markvörð en James Trafford hjá Burnley hefur líka verið nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur