fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 11:00

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var launahæsti íþróttamaður í heimi á síðasta ári en það kemur fram á lista Forbes sem nú er opinberaður.

Ronaldo hækkar um 11 milljónir punda í launum á milli ári og tók heim 206 milljónir punda á síðasta ári í laun og í gegnum auglýsingar.

Stephen Curry körfuboltamaður er í öðru sæti en hann er um 90 milljónum punda á eftir Ronaldo.

Lionel Messi var með 101 milljón punda í laun á síðasta ári en oft á tíðum voru hann og Ronaldo á svipuðu reiki.

Ronaldo er hins vegar að hala inn í Sádí Arabíu en Messi er í Bandaríkjunum. Ronaldo þénaði 35 milljarða íslenskra króna sem verður að teljast ansi gott.

Tíu launahæstu:
1. Cristiano Ronaldo – £206.6m ($275m)
2. Stephen Curry – £117.1m ($156m)
3. Tyson Fury – £109.5m ($146m)
4. Dak Prescott £102.8m ($137m)
5. Lionel Messi £101.3m ($135m)
6. LeBron James £100.4m ($133.8m)
7. Juan Soto £85.5m ($114m)
8. Karim Benzema £78m ($104m)
9. Shohei Ohtani £76.9m ($102.5m)
10. Kevin Durant £76.1m ($101.4m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér