fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 19:41

Sowe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 3 ÍBV:
0-1 Omar Sowe
0-2 Bjarki Björn Gunnarsson
1-2 Sindri Þór Ingimarsson
1-3 Oliver Heiðarsson
2-3 Sindri Þór Ingimarsson

Stjarnan tapaði óvænt á heimavelli gegn nýliðum ÍBV í Bestu deild karla í kvöld. Eyjamenn voru öflugir og áttu sigurinn skilið.

Omar Sowe kom Eyjamönnum yfir í fyrri hálfleik áður en Bjarki Björn Gunnarsson kom gestunum í 0-2 með frábæru marki.

Stjarnan lagaði stöðuna í fyrri hálfleik með marki frá Sindra Ingimarssyni en markvörður ÍBV gerði sig sekan um hræðileg mistök.

Oliver Heiðarsson kom svo ÍBV í 1-3 með marki í síðari hálfleik. Sindri Þór skoraði aftur í uppbótartíma fyrir Stjörnuna en það dugði ekki til og 2-3 sigur ÍBV staðreynd. Eyjamenn komnir með sjö stig í deildinni eftir fjórar umferðir en Stjarnan er með sex stig.

Þorlákur Árnason tók við þjálfun ÍBV í vetur en nýliðarnir með Sowe og Oliver Heiðarsson í fremstu víglínu eru til alls líklegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“