fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 22:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit hvetur Chelsea til að reyna allt sem félagið getur til að fá inn Emiliano Martinez í sumar.

Martinez er 32 ára gamall markvörður en hann er mikið orðaður við Manchester United í dag og er líklega á förum frá Aston Villa.

Petit vill að Chelsea sæki markvörðinn fyrir veturinn en félagið var nálægt því að fá Mike Maignan frá AC Milan fyrr í sumar.

,,Emiliano Martinez væri mjög hvetjandi fyrir búningsklefa Chelsea. Ég hef gagnrýnt hegðun hans áður en hann veit hvernig á að vinna titla og er með reynsluna,“ sagði Petit.

,,Hann getur komið öðrum í gang og er með allt til að vera frábær markvörður. Hann væri frábær fengur fyrir Chelsea og er ekki gamall fyrir markvörð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp