fbpx
Fimmtudagur 22.apríl 2021
433

Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2017 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu.

Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en hann er 33 ára gamall og hefur eignað sér hægri bakvarðastöðuna hjá íslenska landsliðinu.

„Fyrst ég var að koma heim þá var ekkert annað sem kom til greina en að fara í Val. Ég hefði aldrei getað spilað á móti þessu liði þannig að eina sem kom til greina kannski var að fara í BÍ/Bolungarvík.“

„Ég hef verið í sambandi við Heimi Hallgríms að undanförnu og ef ég stend mig vel hér þá hef ég sömu möguleika og aðrir að fara með til Rússlands,“ sagði Birkir m.a

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda
433Sport
Í gær

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Í gær

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka