fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

Ísland

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

Eyjan
13.01.2022

Gamall ágreiningur Íslendinga og Dana hefur nú blossað upp á nýjan leik. Hann snýst um íslenskan menningararf sem er geymdur í Danmörku en Íslendingar vilja gjarnan fá lánaðan til langs tíma eða fá afhentan að fullu. Eitthvað á þessa leið hefst umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um íslensku handritin sem eru geymd í Kaupmannahöfn. Bent er Lesa meira

Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað

Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað

Pressan
30.07.2021

Vísindamenn telja að „innan nokkurra áratuga“ muni samfélagslegt hrun eiga sér stað á heimsvísu. Þeir hafa fundið þau fimm ríki þar sem best er að vera ef þessi dökka spá þeirra rætist. Nýja-Sjáland trónir á toppi listans. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að innan nokkurra áratuga geti samfélagslegt hrun átt sér stað vegna áhrifa af Lesa meira

Engin skrá um fljúgandi furðuhluti við Ísland

Engin skrá um fljúgandi furðuhluti við Ísland

Fréttir
11.06.2021

Töluvert hefur verið rætt og ritað um fljúgandi furðuhluti að undanförnu í tengslum við væntanlega skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana um slík fyrirbæri en hún verður birt síðar í mánuðinum. Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur viðurkennt að þar á bæ hafi verið rekið sérstakt verkefni  þar sem fylgst var með óþekktum fyrirbærum á himni og þau skráð.  Einnig hafa myndbönd, sem Lesa meira

Segir fríverslunarsamninginn við Breta í lagi

Segir fríverslunarsamninginn við Breta í lagi

Eyjan
07.06.2021

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að bændur telji sig geta unnið með þann fríverslunarsamning sem gerður hefur verið á milli Íslands og Bretlands í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að samningurinn hafi verið staðfestur fyrir helgi. Í honum felst að viðskiptakjör landanna verða að mestu óbreytt Lesa meira

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Fréttir
04.04.2021

Fyrir um einum og hálfum áratug skellti Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, sér í á tónleika með ensku stórsveitinni Procol Harum í Danmörku. Þeir fóru fram á miðju Sjálandi, suðvestur af Hróarskeldu. Sigmundur skýrir frá þessu í grein í Fréttablaðinu sem ber heitið „Íslenskur sóðaskapur“. Hann rifjar upp að tónleikagestir hafi streymt á svæðið og að hann minnist Lesa meira

Íslendingar keyptu Bitcoin fyrir 600 milljónir í janúar

Íslendingar keyptu Bitcoin fyrir 600 milljónir í janúar

Fréttir
19.02.2021

Í janúar keyptu Íslendingar rafmyntina Bitcoin fyrir 600 milljónir króna hjá fyrirtækinu Myntkaupum ehf. Talið er að 0,34% af viðskiptum með rafmyntir hafi tengst ólögmætri starfsemi á síðasta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að minnisblað frá Rafmyntaráði Íslands hafi verið kynnt á fundi með Sjálfstæðisflokknum í vikunni og að í því komi fram að Íslendingar Lesa meira

Segir að allur heimurinn fylgist nú með Íslandi

Segir að allur heimurinn fylgist nú með Íslandi

Pressan
04.02.2021

„Næstu mánuði mun öll heimsbyggðin fylgjast náið með þróuninni á Íslandi.“ Þetta segir Jakob Illeborg, sem skrifar erlendar fréttir fyrir danska dagblaðið B.T. Ástæðan fyrir orðum hans er að nú eru Íslendingar, fyrstir þjóða heims, að taka upp svokallað „kórónuvegabréf“ eða „bólusetningavegabréf“. Dönsk stjórnvöld tilkynntu í gær um svipaða fyrirætlun sína en Illeborg segir að ástæðan fyrir að Lesa meira

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Fréttir
14.01.2021

Henrik Ullum, forstjóri dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar, Statens Serum Institut, segir að stofnunin og danska lyfjastofnunin, Lægemiddelstyrelsen, hafi fundað með fulltrúum Pfizer á gamlársdag til að reyna að sannfæra fyrirtækið um að afhenda Dönum meira magn af bóluefni en þeir eiga að fá samkvæmt samningi Evrópusambandsins við fyrirtækið. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Danska ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að Danmörk styðji við sameiginlega Lesa meira

Stór hluti þjóðarinnar telur hryðjuverkaógn aukast með auknum fjölda innflytjenda

Stór hluti þjóðarinnar telur hryðjuverkaógn aukast með auknum fjölda innflytjenda

Eyjan
03.12.2020

Á síðustu tuttugu árum hefur íslenskt samfélag gjörbreyst, flóttafólki og innflytjendum hefur fjölgað mikið. Almennt  er viðhorf Íslendinga til innflytjenda gott en þegar kafað er dýpra komi fram skoðanir sem geti valdið áhyggjum. Þetta er haft eftir Margréti Valdimarsdóttur, lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, í Fréttablaðinu í dag. „Stór hluti Íslendinga trúir því að líkur Lesa meira

Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram

Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram

Eyjan
19.10.2020

Eins og staðan er núna er ekki útlit fyrir að Bretar og ESB nái samningum um útgöngu Breta úr ESB. Bresk stjórnvöld sögðu fyrir helgi að það þjóni engum tilgangi að halda viðræðunum áfram nema ESB gefi eftir hvað varðar sumar af helstu kröfum sínum. Bretar gáfu þó í skyn að ekki hefði verið lokað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af