fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Ísland

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Eyjan
Fyrir 1 viku

Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir íslensk stjórnvöld jákvæð fyrir því að þiggja gríðarlega fjármuni frá Kína í verkefni sem nefnist „Belti og braut“ og er um tíu sinnum stærra að umfangi en Marshall-aðstoðin á sínum tíma eftir seinni heimstyrjöldina. Þetta kom fram í þættinum Ísland og umheimur á Hringbraut um helgina. „Belti og Lesa meira

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Rovaniemi í Finnlandi og tók Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við formennskukeflinu af Timo Soini, finnskum starfsbróður sínum. Ráðherrafundurinn markaði lok tveggja ára formennsku Finnlands í ráðinu. Á fundinum var farið yfir starf Norðurskautsráðsins undanfarin tvö ár og lagður grunnur Lesa meira

Aðeins Ísland er friðsælla en Nýja-Sjáland

Aðeins Ísland er friðsælla en Nýja-Sjáland

Pressan
18.03.2019

Á undanförnum 50 árum hafa 20 hryðjuverkaárásir verið gerðar á Nýja-Sjálandi. En Nýsjálendingar upplifðu á föstudaginn mannskæðasta hryðjuverk sögunnar þar í landi þegar ástralskur hægriöfgasinni myrti 50 manns í tveimur moskum í Christchurch. Landið hefur hingað til verið talið eitt öruggasta og friðsælasta land í heimi, aðeins Ísland er talið friðsælla og öruggara. Sky skýrir Lesa meira

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

Pressan
20.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti í gær mynd af dularfullum norðurljósum yfir Íslandi. Myndin var tekin fyrr í mánuðinum af Jingyi Zhang og Wang Zheng. Norðurljósin hafa tekið á sig mynd „dreka“ og virðist höfuðið hefjast upp til skýjanna. Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafmagnaðar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í lofthjúpi jarðarinnar, yfirleitt Lesa meira

Óvenjulegt myndband af Strokki slær í gegn – Sjáðu myndbandið!

Óvenjulegt myndband af Strokki slær í gegn – Sjáðu myndbandið!

Fókus
24.01.2019

Goshverinn Strokkur er að slá í gegn á YouTube eftir að menn sem kalla sig „The Slow Mo Guys“ birtu upptöku af honum gjósa en upptakan er sýnd hægt, eða í slow-motion.  Myndbandið er fyrsti þátturinn í myndbandaröðinni Planet Slow Mo og var frumsýnt á YouTube í gær.  Í myndbandinu segjast þáttastjórnendur ætla að ferðast um Lesa meira

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Fréttir
18.01.2019

Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segist sannfærður um að 2019 verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu og fleiri ferðamenn muni koma til landsins en nokkru sinni áður. Hann segir að hrakspár um samdrátt í ferðaþjónustu hafi ekki ræst, þvert á móti líti árið vel út. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er Lesa meira

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Fréttir
07.01.2019

Íslensk börn hafa jafn mikla og meiri reynslu í sumum tilvikum af ofbeldi en börn á hinum Norðurlöndunum. Samkvæmt íslenskri rannsókn höfðu 48% þátttakenda upplifað líkamlegt ofbeldi í æsku og 69% þátttakenda höfðu upplifað andlegt ofbeldi í æsku. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í yfirgripsmikilli samantekt Geirs Gunnlaugssonar, Lesa meira

Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum

Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum

Pressan
07.01.2019

Hvar er hættulegast að vera með tilliti til náttúruhamfara á borð við jarðskjálfta, flóðbylgjur, fellibylji, eldgos, þurrka og flóð. Sumir staðir á jörðinni er hættulegri en aðrir hvað varðar náttúruhamfarir þar sem jafnræðis var greinilega ekki gætt við sköpun jarðarinnar. En hver skyldi vera hættulegasti staður jarðarinnar hvað náttúruhamfarir varðar? Samkvæmt áhættumatslista fyrir ríki heimsins, Lesa meira

Þetta eru tíu bestu staðir landsins til að ná hinni fullkomnu Instagram-mynd

Þetta eru tíu bestu staðir landsins til að ná hinni fullkomnu Instagram-mynd

Bleikt
24.07.2018

Hvort sem þið trúið því eða ekki þá stendur sumarið á Íslandi nú sem hæst. Þó svo að flestir landsmenn hafi gefist upp á veðurfarinu og pantað sér tveggja vikna ferð með fullu fæði til Tenerife þá hafa nokkrir ákveðið að skoða landið. Á Íslandi eru margir áhugaverðir og skemmtilegir staðar til að skoða en það sem mestu máli Lesa meira

UPPLIFUN: Færðu aldrei nóg af bjór? Hvað með að fara bara alla leið, baða sig upp úr honum og bjóða krökkunum með?

UPPLIFUN: Færðu aldrei nóg af bjór? Hvað með að fara bara alla leið, baða sig upp úr honum og bjóða krökkunum með?

Fókus
06.06.2018

Það hafa skrambi margir lítrar af bjór runnið ofan í maga landsmanna frá því að Fræbblarnir sungu lagi um bjór hér um árið, fjári frústreraðir yfir því að fá ekki að bergja á þessum eðal drykk. Ekki nóg með að nú megi kaupa allskonar gerðir af bjór í Vínbúðinni, íslendingar séu sjálfir farnir að framleiða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af