fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025

Ísland

Íslendingur verulega ósáttur við ferðamenn – „Ég er búinn að fá upp í kok“

Íslendingur verulega ósáttur við ferðamenn – „Ég er búinn að fá upp í kok“

Fréttir
19.06.2025

Ónefndur Íslendingur segist vera alveg búinn að fá nóg af því að ferðamenn sem heimsækja íslenskar sundlaugar fylgi ekki reglunum og fari ekki undir sturtuna og þrífi sig áður en farið er út í laugina. Gengur hann svo langt að krefjast þess að ferðamenn haldi sig framvegis fjarri sundlaugum hér á landi. Ljóst er að Lesa meira

Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Fréttir
18.06.2025

Karlmaður sem er írskur ríkisborgari hefur verið ákærður fyrir líkamsárás í vegkanti á Reykjanesbraut í janúar 2024. Þolandinn, sem er karlmaður, hlaut rifbrot í árásinni. Írinn er á fimmtugsaldri og með íslenska kennitölu en tekið er sérstaklega fram að hann sé með írskt ríkisfang. Hann er sagður vera með ótilgreint heimilisfang og þar af leiðandi Lesa meira

Eru útlendingar í nánast ómögulegri stöðu á Íslandi? – „Rasismi birtist ekki alltaf í hatursfullum orðum eða ögrandi gjörðum“

Eru útlendingar í nánast ómögulegri stöðu á Íslandi? – „Rasismi birtist ekki alltaf í hatursfullum orðum eða ögrandi gjörðum“

Fréttir
16.06.2025

Valerio Gargiulo rithöfundur, kennari og þýðandi er fæddur og uppalinn á Ítalíu. Hann kom fyrst til Íslands 2001 og varð svo hrifinn að hann flutti á endanum hingað til lands árið 2012 og varð íslenskur ríkisborgari 2021. Valerio, sem náð hefur afbragðsgóðum tökum á íslensku, bendir á í áhugaverðri grein í vefritinu Krossgötur að útlendingar Lesa meira

Færeyingur er með mikilvæga spurningu til Íslendinga

Færeyingur er með mikilvæga spurningu til Íslendinga

Fókus
15.06.2025

Færeyingur veltir þeirri spurningu upp á samfélagsmiðlinum Reddit hvort að Íslendingar kjósi fremur að Færeyingar ávarpi þá á færeysku en ensku. Vísar Færeyingurinn til þess að oft þegar hann þurfi að eiga samskipti við Íslendinga tali þeir við hann á íslensku sem hann kunni vel að meta. Óhætt er að segja að Íslendingar sem svara Lesa meira

Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“

Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“

Fréttir
05.06.2025

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar gerir umdeildan skúr á Keflavíkurflugvelli að umtalsefni í færslu á Facebook. Hefur Isavia ákveðið að loka skúrnum en íslenskir leigubílstjórar á flugvellinum hafa borið sig illa vegna skúrsins, sem upphaflega var ætlaður sem kaffi- og salernisaðstaða fyrir leigubílstjóra, og segja að kollegar þeirra af erlendum uppruna, sem aðhyllast íslam, hafi hrakið Lesa meira

Lífið í uppnámi í miðri Íslandsferð – „Gæti ég komist í kast við lögin út af þessu?“

Lífið í uppnámi í miðri Íslandsferð – „Gæti ég komist í kast við lögin út af þessu?“

Fréttir
29.05.2025

Ónefndur einstaklingur segist á samfélagsmiðlinum Reddit vera á ferð á Íslandi. Viðkomandi segist hafa farið í ferðina ásamt maka en þegar ferðin hafi verið hálfnuð hafi komið upp úr krafsinu að makinn hafi haldið framhjá en nánari lýsingar á framhjáhaldinu koma ekki fram. Óskaði ferðamaðurinn í kjölfarið eftir svörum við því hvort það myndi koma Lesa meira

Varar Íslendinga við Trump

Varar Íslendinga við Trump

Fréttir
23.05.2025

John Bolton sem var þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump á fyrra kjörtímabili hans sem Bandaríkjaforseti varar Íslendinga við því að vekja of mikla athygli á sér gagnvart forsetanum og segir að sérstaklega slæmt væri ef Trump kæmist að því að Ísland eyði frekar litlu í varnarmál og hafi ekki eigin her. Bolton lætur þessi ummæli falla í Lesa meira

Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands

Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands

Fréttir
19.05.2025

Fram kemur í nýrri ákvörðun Fjarskiptastofu, vegna kvörtunar neytanda sem beindist að Símanum, að íslenskum símafélögum sé frjálst að leggja þau reikigjöld (e. roaming) fyrir netnotkun, símtöl og sms-skilaboð í farsímum sem þau vilja á viðskiptavini sem ferðast til Bretlands og nota síma sína þar. Hins vegar kemur fram í ákvörðuninni að vitað sé til Lesa meira

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Fréttir
19.05.2025

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og fyrrum forsetaframbjóðandi hvetur til þess að vinnustaður hans bjóði 100 bandarískum fræðimönnum, sem hrakist hafa frá heimalandinu vegna aðgerða ríkisstjórna Donald Trump, störf við skólann. Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur Trump-stjórnin skipt sér töluvert af starfsemi bandarískra háskóla og þá hefur engu Lesa meira

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Fréttir
02.05.2025

Samtökin Blaðamenn án landamæra hafa gefið út árlega skýrslu sína um fjölmiðlafrelsi í heiminum og raðað löndum heims á lista eftir því hversu mikið fjölmiðlafrelsi er í hverju landi fyrir sig. Ísland stendur nánast í stað á listanum frá því á síðasta ári og er neðst allra Norðurlanda. Í skýrslunni eru reifuð fjölmörg atriði sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af