fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Pepsi-deild

FH staðfestir komu Viðars Ara

FH staðfestir komu Viðars Ara

433
05.04.2018

Viðar Ari Jónsson hefur skrifað undir hjá FH, hann kemur á láni frá Brann. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH en Cé­dric Lesa meira

Oliver staðfestir að hann sé mættur aftur heim í Kópavoginn

Oliver staðfestir að hann sé mættur aftur heim í Kópavoginn

433
04.04.2018

Oliver Sigurjónsson er genginn í raðir Breiðabliks og er mættur í æfingaferð félagsins á Spáni. Þetta staðfestir Oliver í viðtali við Akraborgina sem hefst klukkan 16.00 á X977 í dag líkt og alla virka daga. Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið. Oliver fór til Bodo/Glimt á Lesa meira

Viðar Ari lánaður til FH í dag

Viðar Ari lánaður til FH í dag

433
04.04.2018

FH mun í dag ganga frá samningi við Viðar Ar Jónsson bakvörð Brann. Mbl.is segir frá. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH Lesa meira

Emma Higgins í Selfoss

Emma Higgins í Selfoss

433
04.04.2018

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík. Emma er reyndur markvörður en hún er einnig markvörður Norður-Írska landsliðsins. Hún gekk í raðir Grindavíkur árið 2010 og hefur leikið þar stærstan hluta ferilsins en einnig með KR í Pepsi-deildinni árið 2012 og Doncaster Rovers Belles í Lesa meira

Breiðablik að fá Oliver á láni

Breiðablik að fá Oliver á láni

433
03.04.2018

Oliver Sigurjónsson er á leið til Breiðabliks á láni frá Bodo/Glimt í Noregi. Vísir.is segir frá. Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið. Oliver fór til Bodo/Glimt á miðju síðasta tímabil en um er að ræða öflugan miðjumann. Hann hefur verið í mikilli endurhæfingu í vetur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af