fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. október 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Coventry, hefur leyft fyrrverandi Patrick Bamford að æfa með liðinu á meðan hann leitar sér að nýju félagi.

Coventry hefur byrjað tímabilið frábærlega í ensku B-deildinni og er á toppnum með 25 stig eftir fyrstu 11 leikina. Liðið hefur unnið sjö leiki og skorað 31 mark.

Hinn 32 ára gamli Bamford hefur verið án félags frá því hann yfirgaf Leeds í sumar en fær nú að æfa með Coventry. Samkvæmt fréttum frá Englandi er þó ólíklegt að hann fái samning.

Lampard er auðvitað goðsögn hjá Chelsea og Bamford var þar á mála ungur að árum, en fékk aldrei að spila leik fyrir aðalliðið. Hann vakti mikla athygli með Leeds fyrir nokkrum árum og raðaði inn mörkum tímabilið 2020-2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter