fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. september 2025 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Ásmundsson leggur skóna á hilluna en þessi þrítugi miðjumaður tók þessa ákvörðun eftir tímabilið í Lengjudeildinni.

„Okkar ástkæri Emil hefur ákveðið að láta af störfum á afreksstigi knattspyrnunnar og segir því þetta gott. Emil leggur skóna á hilluna aðeins 30 ára gamall,“ segir á vef Fylkis.

Emil spilaði upp alla yngri flokka Fylkis og lék samtals 189 leiki fyrir meistaraflokk félagsins. Hann skoraði 26 mörk fyrir félagið, þar á meðal þrjú mörk í 11 leikjum í Lengjudeildinni í sumar.

Hann spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki aðeins 17 ára gamall og gekk að sumri 2012 til liðs við Brighton á Englandi þar sem hann lék í þrjú ár áður en hann sneri aftur heim í Fylki.

Emil lék með KR sumarið 2021 en fór aftur heim til Fylkis en meiðsli hafa hrjáð hann og gert honum erfitt fyrir.

Emil á að baki 25 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði þar þrjú mörk. Þar á meðal lék hann á lokamóti EM U19 árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu