fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti nýtt miðvikudaga á keppnistímabilinu til að spila vináttuleiki erlendis og reyna þannig að draga úr fjárhagslegu tjóni eftir að félagið mistókst að tryggja sér sæti í Evrópukeppni á komandi leiktíð.

United missti af allt að 100 milljónum punda tekjum eftir að liðið tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham í maí, og endaði 15. sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Fallið úr Evrópu og að detta snemma úr leik í enska deildabikarnum gegn Grimsby þýðir að United á einungis einn leik í miðri viku fyrir jól, heimaleik gegn West Ham þann 3. desember.

Sagt er að félagið skoði að skipuleggja röð vináttuleikja við sterk erlend lið sem einnig misstu af Evrópukeppni á næstu leiktíð.

United gæti haft allt að átta daga milli leikja utan landsleikjahléa í haust, sem gæfi svigrúm til að spila vináttuleiki sem myndu hjálpa liðinu að halda leikmönnum í leikformi og auka gæði undirbúningsins.

Meðal mögulegra andstæðinga eru lið á borð við AC Milan, RB Leipzig, Lazio og Sevilla, sem öll eru utan Evrópukeppni á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag