Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Æfingarnar fara fram á Avisvellinum í Laugardal.
Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Eydís Lilja Th. Guðmundsdóttir – Álftanes
Nanna Sif Guðmundsdóttir – Álftanes
Sara Kristín Jónsdóttir – Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Álftanes
Bryndís Anna Höskuldsdóttir – Breiðablik
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Ása Ninna Reynisdóttir – Dalvík
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Dalvík
Ásdís Halla Jakobsdóttir – Haukar
Anna Björnsdóttir – HK
Ellen Björnsdóttir – HK
Eva María Ívarsdóttir – HK
Sigrún Anna Viggósdóttir – HK
Þorbjörg Rún Emilsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Elía Valdís Elíasdóttir – ÍA
Nadía Steinunn Elíasdóttir – ÍA
Tanja Harðardóttir – ÍBV
Ragna Lára Ragnarsdóttir – KR
Ásdís Erla Helgadóttir – Selfoss
Bryndís Halla Ólafsdóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Lára Kristín Kristinsdóttir – Stjarnan
Hildur Högnadóttir – Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir – Valur
Guðrún Lára Atladóttir – Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Bríem – Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir – Þór/KA
Margrét Lóa Hilmarsdóttir – Þróttur R.
Sara Snædal Brynjarsdóttir – Þróttur R.
Sóllilja Sveinsdóttir – Þróttur R.