fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, sóknarmaður Chelsea, fór huldu höfði á Notting Hill Carnival á mánudaginn og naut dagsins í dulargervi þar sem hann heiðraði karabíska arfleifð sína.

Palmer ákvað að nýta sér frídag í vesturhluta Lundúna, skammt frá Stamford Bridge, og taka þátt í stærstu götuhátíð Evrópu sem fagnar karabískri menningu.

Afi Palmers, Sterry, er fæddur á eyjunni St. Kitts í Karabíska hafinu, og heimsótti leikmaðurinn eyjuna í fyrsta skipti í sumar.

Palmer, sem er 23 ára gamall, missti af 5-1 sigri Chelsea gegn West Ham síðastliðinn föstudag vegna meiðsla í upphitun. Hann birti myndband og ljósmynd af sér frá hátíðinni á Instagram.

Á myndinni má sjá hann klæddan grímu og með rastahúfu. Augljóslega til að komast hjá athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina