David Beckham og fjölskylda njóta lífsins á Ítalíu þar sem þau eru á snekkju og njóta lífsins.
Synir þeirra Cruz og Romeo eru með í för en Brooklyng lætur ekki sjá sig enda stendur hann í stríði við fjölskyldu sína.
Beckham sem er fimmtugur hefur vakið athygli fyrir að vera í svakalegur formi í fríinu.
Beckham og synir hans hafa tekið nokkrar myndir sem Cruz hefur birt á Instagram síðu sinni.
Beckham átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður en í dag er hann eigandi Inter Miami í MLS deildinni en félagið er eitt það stærsta í deildinni.