fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 17:30

Conor Gallagher. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur áhuga á að kanna stöðu Conor Gallagher hjá spænska stórliðinu Atletico Madrid.

Gallagher gekk í raðir Atletico frá Chelsea síðasta sumar fyrir 36 milljónir punda og hefur síðan þá fest sig í sessi hjá liðinu. Atletico er ánægt með frammistöðu miðjumannsins og hefur hvorki áhuga á að lána hann né selja að svo stöddu.

Engar vísbendingar hafa komið frá spænska félaginu um að hann verði fáanlegur í sumar, og því er líklegast að hann haldi áfram með Atletico.

Gallagher hefur átt góða tíma hjá Palace þegar hann kom á láni frá Chelsea fyrir nokkrum árum.

Crystal Palace eru hins vegar að leita að leikmanni sem getur komið inn í hlutverk Eberechi Eze í tíunni, en Eze samdi við Arsenal um helgina.

Félagið hefur lengi átt í viðræðum við Leicester um Bilal El-Khannouss og einnig eru leikmenn eins og Christos Tzolis á óskalistanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu