fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Miðasala hafin á stórleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 11:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi, sem fram fer á Parc des Princes í París þann 9. september, er hafin. Leikurinn er partur af undankeppni HM 2026.

Miðasalan er á vegum franska knattspyrnusambandsins. Miðaverð er 29 Evrur og getur hver kaupandi keypt tvo miða. Íslenskir stuðningsmenn fá sæti í V hólfi. Kaupendur fá aðgang að keyptum miða/miðum tveimur dögum fyrir leik. Miðann er bæði hægt að sýna í símanum sínum og einnig er hægt að prenta hann út áður en komið er á völlinn.

Hér má sjá svæði íslensku stuðningsmannanna:

Nota þarf kóðann PARISL25 til að fá sæti á réttum stað og setja þarf kóðann í CODE PROMO dálkinn. Smelltu hér til að kaupa miða: Kaupa miða á Frakkland – Ísland

Eftir að búið er að velja sæti þarf að stofna aðgang með því að ýta á hnappinn „S’INSCRIRE“, sjá mynd:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands