fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

433
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 18:30

Liam Gallagher. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Gallagher, söngvari Oasis, er víst gríðarlega vinalegur náungi en þetta segir Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

Liam er gríðarlega umdeildur náungi en hann er söngvari Oasis sem sneri aftur á árinu eftir að hafa hætt störfum árið 2009.

Guardiola hefur mörgum sinnum hitt bróðir Liam, Noel, en fékk í fyrsta sinn að kynnast Liam á tónleikum í Manchester í sumar.

Spánverjinn hafði ekkert nema góða hluti að segja um rokkstjörnuna og skemmti sér konunglega á tónleikunum.

,,Það var svo gaman þarna. Þeir hafa verið besta rokkhljómsveit heims síðustu 50 árin og ég er svo ánægður með endurkomuna,“ sagði Guardiola.

,,Þetta var í fyrsta sinn sem ég hitti Liam en ég hef margoft hitt Noel. Ég hafði ekki hitt Liam áður en ég hitti hann á tónleikunum og hann var svo vinalegur náungi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“