fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skemmtilegt atvik átti sér stað í þættinum ‘Doc Zone’ á Sýn Sport en þar er fjallað um enska boltann og þann íslenska.

Hjörvar Hafliðason er umsjónarmaður þáttarins en hann er stofnandi eins vinsælasta ef ekki vinsælasta hlaðvarps landsins, Dr. Football.

Guðmundur Benediktsson eða Gummi Ben eins og hann er yfirleitt kallaður mætti á svæðið í beinni útsendingu með ansi óvænta gjöf fyrir Hjörvar.

Getty Images

Þar fékk Hjörvar áritaða treyju frá David de Gea, markverði Fiorentina, en hann lék lengi með Manchester United.

Hjörvar er mikill stuðningsmaður United en átti alltaf erfitt með að taka De Gea í sátt og gagnrýndi hann reglulega er hann lék með félaginu.

Sonur Gumma, Albert, leikur í dag með Fiorentiona og náðu feðgarnir að græja treyju De Gea sem var árituð af þeim spænska.

,,Handa mér? Vá! Þakka þér kærlega fyrir. Þetta er geðveikt!“ sagði Hjörvar og lyfti treyjunni í kjölfarið.

Afskaplega skemmtilegt en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina