fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur sagt ansi skondna sögu af félaga sínum Dimitar Berbatov en þeir léku saman með Manchester United á sínum tíma.

Rooney og hans félagar ferðuðust til Japan til að spila á HM félagsliða stuttu eftir að hafa leikið við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Sjúkraþjálfari United á þeim tíma stakk upp á ansi áhugaverðri hugmynd að leikmenn myndu vak alla nótt eftir leikinn við Tottenham og svo sofa í flugvélinni á leið til Japan.

Það endaði illa fyrir Berbatov sem varð veikur í vélinni eftir djamm um nóttina og gat ekkert spilað á mótinu.

,,Staðan var erfið áður en við ferðuðumst til Japan og spiluðum við Tottenham á útivelli í úrvalsdeildinni – við áttum flug frá London degi seinna,“ sagði Rooney.

,,Sjúkraþjálfarinn kom með þá hugmynd að við myndum vaka alla nóttina og svo sofa í flugvélinni og að það væri betra fyrir líkamsklukkuna.“

,,Við enduðum á því að skemmta okkur í London til að halda vöku. Það er erfitt að sofa í flugvél en Berbatov endaði á því að verða veikur og gat ekki tekið þátt á HM. Við náðum þó að vinna sem var frábær tilfinning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina