fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur tjáð sig um undrabarnið Max Dowman sem margir hafa heyrt um í sumar og einnig síðasta vetur.

Dowman er 15 ára leikmaður Arsenal sem verður hluti af aðalliði liðsins í vetur en hversu mikið hann fær að spila er óljóst.

Stuðningsmenn Arsenal eru gríðarlega spenntir fyrir miðjumanninum en Ödegaard segir að það muni taka tíma fyrir Englendinginn að aðlagast úrvalsdeildinni.

,,Hann er toppleikmaður og gríðarlegt efni og ég held að allir hafi séð hvað hann býður upp á á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ödegaard.

,,Ég vil ekki setja of mikla pressu á hann og gefa fólki of miklar vonir en hann þarf að vera hann sjálfur og þroskast og læra.“

,,Allir geta séð hversu hæfileikaríkur hann er og við erum hér til að styðja hann í því. Ég er viss um að hann verði frábær leikmaður fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína