fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur í raun staðfest það að Alexander Isak sé að kveðja félagið fyrir Liverpool.

Isak verður ekki hluti af leikmannahópi Newcastle á mánudag er liðið mætir einmitt Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Isak hefur reynt allt til að komast til Liverpool í sumar en nú er aðeins rúmlega vika eftir af glugganum.

Howe segir að þessi staða sé nú að nálgast sín endalok og gefur sterklega í skyn að Isak sé loksins að kveðja félagið.

,,Isak verður ekki hluti af hópnum um þessa helgi,“ sagði Howe á blaðamannafundi fyrir leikinn.

,,Félagið þarf að gera það sem er best fyrir Newcastle. Ég mun gera það líka og það er útlit fyrir að þessari stöðu sé nú að ljúka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum