fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 16:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en boðið var upp á þrjá heimasigra að þessu sinni.

Burnley svaraði fyrir sig eftir 3-0 tap gegn Tottenham í fyrstu umferð og vann Sunderland 2-0 heima.

Sunderland byrjaði vel og vann West Ham 3-0 í fyrstu umferð en tapaði sínum fyrsta leik þetta árið í dag.

Bournemouth vann þá lið Wolves 1-0 þar sem Marcus Tavernier gerði eina markið á fjórðu mínútu.

Brentford kom mörgum á óvart á sama tíma í leik gegn Aston Villa og hafði betur með einu marki gegn engu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“