fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig í Þýskalandi er við það að gefast upp á að selja sóknarmanninn Timo Werner í sumarglugganum.

Werner hefur verið til sölu í allt sumar en Leipzig hefur fengið nokkur tilboð í leikmanninn í sumar.

Samkvæmt Sport þá hefur þessi 29 ára gamli leikmaður hafnað tilboðum frá Ítalíu og einnig frá Sádi Arabíu.

Leipzig vill losna við Werner sem fyrst þar sem hann er einn launahæsti leikmaður liðsins en mun fá lítið sem ekkert að spila í vetur.

Það virðist ekki hafa áhrif á Þjóðverjann sem lék áður með Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Leipzig hefur tjáð Werner það að hann eigi ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu en hann hefur hins vegar engan áhuga á að fara sem er mikill skellur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár