fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Vestri mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í kvöld. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann klukkan 19:00. Miðasala á leikinn er í fullum gangi á miðasöluvef KSÍ.

Valur hefur 11 sinnum unnið bikarinn en er þetta í fyrsta skiptið sem Vestri kemst alla leið í úrslit.

Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ

KR (14)
Valur (11)
ÍA (9)
Fram (8)
ÍBV (5)
Víkingur R. (5)
Keflavík (4)
FH (2)
Fylkir (2)
Breiðablik (1)
ÍBA (1)
Stjarnan (1)
KA (1)

Fyrri viðureignir félaganna í bikarkeppni KSÍ

Af 9 innbyrðis mótsleikjum liðanna sem mætast í úrslitum í ár er einn bikarleikiur. Sá leikur var í 8-liða úrslitum keppninnar árið 2021. Þá vann Vestri 2-1 sigur á Val.

Leið liðanna í bikarúrslitin

Valur

32 liða úrslit – Grindavík – Valur 1-3

16 liða úrslit – Valur – Þróttur R. 2-1

8 liða úrslit – ÍBV – Valur 0-1

Undanúrslit – Valur – Stjarnan 3-1

Vestri

32 liða úrslit – Vestri – HK 3-3 (5-4 vítakeppni)

16 liða úrslit – Breiðablik – Vestri 1-2

8 liða úrslit – Vestri – Þór 2-0

Undanúrslit – Vestri – Fram 0-0 (5-3 vítakeppni)

Veðbankar (Lengjan)
Sigur Vals: 1,56
Jafntefli: 3,77
Sigur Vestra: 4,07

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund