fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis vinnur nú að ýmsum fjármálalegum útfærslum til að reyna að ná samkomulagi við Manchester United um kaup á sóknarmanninum Antony.

Antony var öflugur fyrir Betis seinni hluta síðustu leiktíð þegar hann kom á láni.

Meðal annars er verið að skoða möguleika þar sem stór hluti kaupverðsins byggist á árangurstengdum greiðslum.

Manchester United vill helst selja leikmanninn beint, en þar sem aðeins 12 dagar eru eftir af félagaskiptaglugganum og leikmaðurinn hefur áhuga á að snúa aftur til Betis er ekki útilokað að hann fari aftur á láni.

Antony lék í treyju númer 7 hjá Betis á lánstíma sínum á síðasta tímabili. Númer 7 er enn laust fyrir komandi tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið