fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hefur stokkað spilin eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð.

Því er spáð að Manchester City endurheimti titilinn eftir sannfærandi frammistöðu gegn Wolves í fyrsta leik. Ofurtölvan telur þó að liðið hafi aðeins betur gegn Arsenal á markatölu.

Liverpool kemur sex stigum á eftir toppliðunum tveimur og Aston Villa er spáð fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu.

Manchester United tapaði 0-1 gegn Arsenal í fyrsta leik en Ofurtölvan telur að liðið nái Evrópu sæti í formi Sambandsdeildar í vor.

Wolves, Burnley og West Ham er spáð niður eftir afar ósannfærandi fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Í gær

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar