fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 19:18

LUTON, ENGLAND - DECEMBER 23: Andros Townsend of Luton Town celebrates after scoring their team's first goal during the Premier League match between Luton Town and Newcastle United at Kenilworth Road on December 23, 2023 in Luton, England. (Photo by Richard Heathcote/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend hefur tekið ansi áhugavert skref á sínum ferli en um er að ræða fyrrum leikmann Tottenham, Newcastle og Crystal Palace svo eitthvað sé nefnt.

Townsend er 34 ára gamall í dag en hann spilaði 13 landsleiki fyrir England frá 2013 til 2016.

Hann hefur gert samning við Kanchanaburi Power en það eru alls ekki allir sem kannast við það félag.

Townsend mun reyna fyrir sér í Taílandi á tímabilinu en hann var síðast hjá Antalyaspor í Tyrklandi.

Hann spilaði langflesta leiki sína á Englandi fyrir Palace og var þar frá 2016 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko