fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 19:18

LUTON, ENGLAND - DECEMBER 23: Andros Townsend of Luton Town celebrates after scoring their team's first goal during the Premier League match between Luton Town and Newcastle United at Kenilworth Road on December 23, 2023 in Luton, England. (Photo by Richard Heathcote/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend hefur tekið ansi áhugavert skref á sínum ferli en um er að ræða fyrrum leikmann Tottenham, Newcastle og Crystal Palace svo eitthvað sé nefnt.

Townsend er 34 ára gamall í dag en hann spilaði 13 landsleiki fyrir England frá 2013 til 2016.

Hann hefur gert samning við Kanchanaburi Power en það eru alls ekki allir sem kannast við það félag.

Townsend mun reyna fyrir sér í Taílandi á tímabilinu en hann var síðast hjá Antalyaspor í Tyrklandi.

Hann spilaði langflesta leiki sína á Englandi fyrir Palace og var þar frá 2016 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp