fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, leikmaður Real Madrid, hefur mikinn áhuga á að ganga í raðir Liverpool samkvæmt ESPN.

Brasilíski kantmaðurinn er ekki fastamaður í liðinu í spænsku höfuðborginni og er opinn fyrir því að skipta um lið.

Rodrygo vill þó velja vel og helst fara til Liverpool. Það er þó alls ekki víst að félagið hafi efni á honum þar sem það er að reyna að gera Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu sinni.

Arsenal hefur einnig verið nefnt í samhengi við framtíð Rodrygo og Tottenham einnig. Hann vill þó sjá hvort möguleiki sé til staðar á að fara til Liverpool áður en hann tekur ákvörðun um annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp