fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður mikill viðbúnaður í Svíþjóð í kvöld er Malmö og FC Kaupmannahöfn mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar.

Mikill rígur er á milli liðanna, en aðeins Eyrarsundið skilur Malmö og Kaupmannahöfn að. Leikurinn í kvöld er sá fyrri af tveimur í 3. umferð undankeppninnar og byrja Svíarnir á heimavelli.

Sem fyrr segir verður viðbúnaður mikill, aukin öryggisgæsla og notast verður við dróna. Þá mun Kaupmannahafnarlögreglan verða lögreglunni í Malmö innan handar og hafa fulltrúar verið sendir yfir Eyrarsundsbrúnna.

Malmö og FCK eru bæði landsmeistarar. Þess má geta að Arnór Sigurðsson og Daníel Tristan Guðjohnsen eru á mála hjá fyrrnefnda liðinu og Rúnar Alex Rúnarsson hjá því síðarnefnda.

Leikurinn hefst klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. FCK er talið ívið sigurstranglegri aðilinn í einvíginu fyrirfram en búast má við hörkuleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli