fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 10:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey hefur verið veitt lausn gegn tryggingu, en hann er ákærður fyrir fimm nauðganir og eitt kynferðisbrot.

Þessi fyrrum leikmaður Arsenal á að hafa framið brot sín 2021 og 2022. Hann mætti fyrir rétt í London í morgun. Hann er laus gegn tryggingu en á að mæta fyrir rétt næst 2. september.

Partey var hjá Arsenal í fimm ár, en hann yfirgaf félagið fyrr í sumar. Nú er hann nálægt því að semja við Villarreal. Er talið að hann muni gera það nú í kjölfar þess að hafa mætt fyrir rétt.

Partey neitar allri sök og var haft eftir lögmanni hans að hann hlakkaði til að hreinsa nafn kappans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp