fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 12:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lagt fram tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig. Frá þessu greindu helstu miðlar fyrir skömmu.

Leikmaðurinn hefur verið orðaður við United undanfarið en þetta er fyrsta tilboðið sem berst þaðan. Hlóðar það upp á um 65 milljónir punda með möguleika á að hækka upp í næstum 75 milljónir punda.

Meira
Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle hefur þegar lagt fram tvö tilboð í leikmanninn. Því fyrra upp á 65 milljónir punda með mögulegri hækkun í næstum 70 milljónir punda var hafnað. Það síðara hljóðaði upp á að minnsta kosti 70 milljónir punda með mögulegri hækkun í næstum 80 milljónir punda.

United telur Sesko heldur vilja koma til sín en að fara til Newcastle og að það geti hjálpað félaginu í viðræðunum við Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp