fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti snúið sér að Ollie Watkins ef félaginu tekst ekki að landa Benjamin Sesko, og er sóknarmaðurinn opinn fyrir skiptum á Old Trafford.

The Sun segir frá þessu, en Sesko er sterklega orðaður við bæði United og Newcastle. Síðarnefnda félagið bauð þó 78 milljónir punda í Slóvenann í gær og finnst félagi hans, RB Leipzig, meira heillandi að gera viðskipti við Newcastle en United.

Fari svo að Sesko endi hjá Newcastle er Watkins klár í að fara á Old Trafford, en hann er til í nýja áskorun eftir nokkur góð ár hjá Aston Villa.

Villa gæti þá þurft að selja til að halda sig innan ramma fjárhagsreglna. Félagið vildi heldur selja menn eins og Jacob Ramsey og Leon Bailey, en ekkert almennilegt tilboð hefur borist í þá enn.

Talið er að Watkins myndi kosta United á bilinu 40 til 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp