fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Högg í maga Valsara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 17:00

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Natasha Anasi, sem er á mála hjá Val, er með slitið aftara krossband og spilar ekki meira á árinu.

Þetta staðfesti Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, í samtali við Fótbolta.net. Natasha meiddist gegn FHL í fyrsta leik eftir EM-pásu.

Natasha var með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en kom ekki við sögu í neinum af þremur leikjum liðsins á mótinu.

Valur hefur verið í miklum vandræðum í Bestu deildinni á leiktíðinni. Liðið tapaði 0-3 gegn Breiðabliki í gær og er aðeins 5 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp