fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 13:09

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku liðin sem eftir eru í Evrópukeppni, Breiðablik og Víkingur, koma inn í leiki vikunnar sem ólíklegri aðilinn.

Blikar heimsækja Zrinski Mostar í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag.

Liðin mættust á sama stigi keppninnar fyrir þremur árum og hafði Zrinski betur. Blikar fóru niður í umspil Sambandsdeildarinnar og fóru í riðlakeppnina þar.

Veðbankar telja að Zrinski sé mun líklegra til sigurs á fimmtudag og á Lengjunni er stuðull á sigur bosníska liðsins 1,48. Hann er 4,77 á Breiðablik.

Víkingur tekur á móti danska stórliðinu Bröndby í fyrri leik liðanna í 3. umferð Sambandsdeildarinnar.

Gestirnir eru mun sigurstranglegri og stuðullinn á sigur þeirra 1,62. Hann er 4,17 á sigur íslenska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum