fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer hvetur Newcastle til þess að selja Alexander Isak sem vill komast burt frá félaginu í sumar.

Newcastle hefur nú þegar hafnað risatilboði Liverpool í Isak en hann er ákveðinn í að komast á Anfield.

Shearer er markahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar og er mikill stuðningsmaður Newcastle.

,,Ég er alls ekki reiður út í hann, ég skil hverning fótboltinn virkar og hvað gerist á bakvið tjöldin,“ sagði Shearer.

,,Ég held ég skilji hans hugarfar en er ég hrifinn af því? Skil ég það fullkomlega? Það eru tveir mismunandi hlutir.“

,,Það er enginn stærri en knattspyrnufélagið og ef hann vill ekki vera þarna áfram þá geturðu þakkað honum fyrir komuna og sagt honum að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko