fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Framlengir við nýliðana á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Régis Le Bris hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við nýliða Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.

Frakkinn tók við sem stjóri Sunderland fyrir síðustu leiktíð og stýrði liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í átta ár.

Sunderland ætlar sér að halda sæti sínu í deildinni á komandi leiktíð og hafa átta menn verið fengnir til liðsins í sumar. Til að mynda var samið við Granit Xhaka, fyrrum leikmann Arsenal, á dögunum.

Sunderland hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli gegn West Ham laugardaginn 16. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp