fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde verður áfram hjá Barcelona, en hann er að skrifa undir nýjan fimm ára samning.

Varnarmaðurinn á tvö ár eftir af núgildandi samningi sínum og sagan segir að Manchester City hafi viljað fá hann. Þar á bæ hafi menn séð hann sem arftaka Kyle Walker í hægri bakverðinum.

Svo verður ekki því Kounde er að skrifa undir langtímasamning við Börsunga.

Frakkinn hefur verið á mála hjá Barcelona síðan 2022. Hefur hann orðið Spánarmeistari tvisvar og bikarmeistari einu sinni á tíma sínum í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp