fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde verður áfram hjá Barcelona, en hann er að skrifa undir nýjan fimm ára samning.

Varnarmaðurinn á tvö ár eftir af núgildandi samningi sínum og sagan segir að Manchester City hafi viljað fá hann. Þar á bæ hafi menn séð hann sem arftaka Kyle Walker í hægri bakverðinum.

Svo verður ekki því Kounde er að skrifa undir langtímasamning við Börsunga.

Frakkinn hefur verið á mála hjá Barcelona síðan 2022. Hefur hann orðið Spánarmeistari tvisvar og bikarmeistari einu sinni á tíma sínum í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað