fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson er ekki með öruggt sæti í sóknarlínu Chelsea næsta tímabil en þetta hefur Enzo Maresca, stjóri liðsins, staðfest.

Möguleiki er á að Maresca sé búinn að fá sig fullsaddann af Jackson sem fékk beint rautt spjald gegn Newcastle í síðustu umferð fyrir heimskulegt olnbogaskot.

Jackson byrjaði tímabilið vel en hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið og þar hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

,,Að mínu mati hefur hann þroskast mikið og bætt sinn leik,“ sagði Maresca um Jackson.

,,Ef önnur nía er á staðnum, er það betra fyrir hann? Ég veit það ekki,“ bætti Maresca við en staðfesti svo að það væru 100 prósent líkur á að annar maður kæmi inn í sumar.

Maresca sagði fyrr á tímabilinu að hann þyrfti ekki annan framherja í stað Jackson en virðist hafa breytt um skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas