fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fær 36 milljarða á ári og enginn kemst nálægt honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 10:00

Dillon, Ronaldo og Conor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er lang ríkasti íþróttamaður heims en hann spilar með Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo gerir meira en að spila fótbolta en hann á nokkur hótel í heimalandi sínu Portúgal og er mikið í auglýsingum um allan heim.

Enginn íþróttamaður kemst nálægt Ronaldo þegar kemur að árslaunum en þetta kemur fram í lista Forbes.

Stephen Curry, körfuboltamaður, er annar á listanum en hann þénar 156 milljónir dollara á ári í samanburði við 275 milljónir Ronaldo.

Tveir aðrir fótboltamenn komast á listann en það eru Lionel Messi hjá Inter Miami sem fær 135 milljónir og þá Karim Benzema sem er einnig í Sádi Arabíu og fær 104 milljónir á ári.

LeBron James, einn besti ef ekki besti körfuboltamaður sögunnar, er í sjötta sætinu á þessum lista og þénar 133 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham