fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 17:55

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR skoraði heil 11 mörk í dag er liðið mætti liði KÁ í Mjólkurbikar karla en fjórir leikir fóru fram.

Tveir 15 ára strákar komust á blað fyrir KR í leiknum en það voru þeir efnilegu Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárason.

Valur kláraði sitt verkefni gegn Grindavík þar sem Adam Ægir Pálsson skoraði í 3-1 sigri í sinni endurkomu.

Þór Akureyri sló ÍR út með 3-1 sigri og þá er FH einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert
433Sport
Í gær

Arsenal klárar kaupin í júlí – Eru að passa sig á regluverkinu

Arsenal klárar kaupin í júlí – Eru að passa sig á regluverkinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði Messi í hita leiksins í gær – Bað hann um að tala minna

Þetta sagði Messi í hita leiksins í gær – Bað hann um að tala minna