fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, hefur baunað á liðsfélaga sína og sjálfan sig eftir frammistöðu liðsins gegn Nottingham Forest í gær.

Brighton spilaði ömurlega í leiknum gegn Forest og tapaði 7-0 á útivelli – eitthvað sem kom mörgum verulega á óvart.

Dunk hefur beðið stuðningsmenn afsökunar og heitir því að leikmenn muni svara fyrir sig í næsta leik gegn Chelsea.

,,Allt fór úrskeiðis. Þetta var skammarleg frammistaða. Við höfum brugðist okkur sjálfum sem og stuðningsmönnum,“ sagði Dunk.

,,Við þurfum að taka fulla ábyrgð. Það vorum við sem vorum að spila leikinn og spiluðum eins og við gerðum.“

,,Við þurfum að líta í spegil og snúa sterkari til baka í næstu viku. Við vorum ekki nógu ákafir og vildum þetta ekki nógu mikið.“

,,Við áttum ekkert skilið í þessum leik og hefðum getað fengið fleiri mörk á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“