fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United hefur ákveðið að hlusta ekki á um tvö þúsund stuðningsmenn félagsins sem vilja minnast fyrrum leikmanns kvennaliðs félagsins, Maddy Cusack, á almennilegan hátt.

Um tvö þúsund undirskriftir hafa safnast þar sem beðið er um að enska félagið muni leggja númerið átta til hliðar til minningar um Cusack sem spilaði með Sheffield í fjögur ár.

Cusack var aðeins 27 ára gömul er hún lést en hún hafði verið einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins frá 2019 til 2023.

Cusack er sögð hafa tekið sitt eigið líf en hún er fædd í Nottingham á Englandi og spilaði einnig með liðum eins og Aston Villa, Birmingham og Leicester.

Undirskriftalistinn virðist hafa haft engin áhrif á Sheffield sem hefur vakið athygli og fá viðbrögð félagsins gagnrýni á samskiptamiðlum.

Rachel Iball sem stofnaði listann hefur brugðist við fréttunum og hafði þetta að segja um málið að sögn Athletic:

,,Hvernig getur eitt félag sýnt svona mikla vanvirðingu? Ég er í sjokki yfir þessari ákvörðun, þetta er það sem við, stuðningsmennirnir, viljum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“