fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Gerir stuttan samning á óvæntum stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares, fyrrum leikmaður Arsenal, er að skrifa undir stuttan samning við Sao Paulo í Brasilíu.

Cedric, sem er 33 ára gamall, eyddi hátt í fimm árum hjá Arsenal en yfirgaf félagið þegar samningur hans rann út eftir síðustu leiktíð. Hann var þó í raun aldrei í stóru hlutverki á Emirates-leikvangingum.

Nú skrifar hann undir hjá Sao Paulo til þriggja mánaða. Félagið mun svo sjá hvernig portúgalski bakvörðurinn stendur sig, hvernig honum tekst að finna sitt gamla leikform og þess háttar. Gangi allt vel gæti hann fengið samning út árið.

Sao Paulo er stórt félag í Brasilíu, en liðið hafnaði í sjötta sæti efstu deildar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann