fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gerir stuttan samning á óvæntum stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares, fyrrum leikmaður Arsenal, er að skrifa undir stuttan samning við Sao Paulo í Brasilíu.

Cedric, sem er 33 ára gamall, eyddi hátt í fimm árum hjá Arsenal en yfirgaf félagið þegar samningur hans rann út eftir síðustu leiktíð. Hann var þó í raun aldrei í stóru hlutverki á Emirates-leikvangingum.

Nú skrifar hann undir hjá Sao Paulo til þriggja mánaða. Félagið mun svo sjá hvernig portúgalski bakvörðurinn stendur sig, hvernig honum tekst að finna sitt gamla leikform og þess háttar. Gangi allt vel gæti hann fengið samning út árið.

Sao Paulo er stórt félag í Brasilíu, en liðið hafnaði í sjötta sæti efstu deildar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid