fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í janúarglugganum en bæði félög eru orðuð við framherjann Yoane Wissa.

Wissa hefur staðið sig virkilega vel með Brentford á tímabilinu en hann og Bryan Mbuemo ná mjög vel saman í því ágæta liði.

Arsenal vill fá inn sóknarleikmann í janúar og þá sérstaklega þar sem Gabriel Jesus verður frá í langan tíma.

Forest er einnig að skoða það að styrkja hópinn enda liðið komið í óvænta Meistaradeildarbaráttu.

Thomas Frank, stjóri Brentford, hefur staðfest að Mbuemo sé ekki á förum en hvað varðar Wissa þá er framhaldið óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló