fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap var á leið til Manchester United í sumar áður en félagaskipti hans á Old Trafford urðu að engu á síðustu stundu. Þess í stað samdi þessi 22 ára gamli framherji við Chelsea.

Samkvæmt Daily Mail voru skiptin um 90 prósent frágengin áður en þau klikkuðu. Delap hafði samningsákvæði sem gerði honum kleift að yfirgefa Ipswich fyrir 30 milljónir punda eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

United var í sumar á höttunum eftir nýjum framherja og endaði á því að kaupa Benjamin Sesko frá RB Leipzig fyrir um 74 milljónir punda, til að fylla skarð Rasmus Hojlund sem fór til Napoli.

Delap ákvað á endanum að ganga til liðs við Chelsea og lék hann þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni áður en hann meiddist.

Stór ástæða fyrir því að skiptin til United gengu ekki upp voru að það heillaði Delap meira að spila í Meistaradeildinni. Þá hjálpaði Cole Palmer við að sannfæra hann um að koma til Chelsea, eftir því sem fram kemur í Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi