fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Erfitt fyrir félagið að fá inn leikmenn – ,,Margir sem vilja ekki koma hingað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 22:30

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Napoli, segir að margir leikmenn vilji ekki koma til félagsins í þessum sumarglugga.

Napoli hefur reynt að styrkja sig á markaðnum í sumar og hefur fengið alls fjóra leikmenn og þar á meðal Leonardo Spinazzola.

Napoli er þó með leikmenn á himinháum launum í sínum bókum eins og Victor Osimhen sem er orðaður við brottför.

Conte segir að Napoli þurfi að glíma við ákveðið launaþak og er erfitt að semja við stærri nöfn þar sem liðið er ekki í Evrópukeppni í vetur.

,,Ég vissi hvernig staðan var áður en ég kom og varðandi markaðinn þá getum við bara borgað ákveðið há laun,“ sagði Conte.

,,Það eru margir leikmenn sem vilja ekki koma hingað því við erum ekki í Evrópukeppni. Ég vil það besta fyrir Napoli og vil styrkja leikmannahópinn því við þurfum á því að halda.“

,,Ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi og ákvað að renna sér – Gestur á hótelinu var í laumi og tók upp símann

Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi og ákvað að renna sér – Gestur á hótelinu var í laumi og tók upp símann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg