fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir Lengjudeild kvenna var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Þar er Afrurleldingu, sem hafnaði í 5. sæti deildarinnar í fyrra, spáð fyrsta sæti og ÍBV, sem féll úr Bestu deild í fyrra, spáð upp með þeim.

Nýliðum ÍA og ÍR er spáð falli.

Spáin
1. Afturelding
2. ÍBV
3. Fram
4. Grindavík
5. HK
6. FHL
7. Selfoss
8. Grótta
9. ÍA
10. ÍR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn