fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Besta deildin: Víkingur í engum vandræðum með Vestra – Danijel setti tvennu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 15:56

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 4 Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric(‘4)
1-1 Silas Songani(’32)
1-2 Danijel Dejan DjuricI(’35)
1-3 Ari Sigurpálsson(’45)
1-4 Erlingur Agnarsson(’94)

Víkingur Reykjavík vann góðan sigur í Bestu deild karla í dag er liðið spilaði við Vestra á útivelli.

Danijel Dejan Djuric átti mjög góðan leik fyrir Víkinga en hann skoraði tvö mörk og komu þau bæði í fyrri hálfleik.

Silas Songani jafnaði metin fyrir Vestra eftir fyrra mark Danijels en hann skoraði annað þremur mínútum seinna.

Ari Sigurpálsson og Erlingur Agnarsson sáu svo um að gulltryggja Víkingum sigurinn og öruggur 4-1 sigur staðreynd.

Víkingur er á toppnum með 18 stig og er sex stigum á undan Breiðabliki sem er í því öðru sem og FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal jafnar líklega eigið félagsmet með næstu sölu

Arsenal jafnar líklega eigið félagsmet með næstu sölu